Skýrslur

C-Ritröð (C-Series)

Hagfræðistofnun reynir að láta óháða sérfræðinga rýna skýrslur sínar, ef tök eru á því. Ritrýnar starfa utan stofnunarinnar og Hagfræðideildar Háskóla Íslands og hafa sérþekkingu á því sviði sem fjallað er um

Skýrslur sem ritrýndar eru af óháðum sérfræðingum eru merktar með *

Hlutverk ritrýna er að skoða hvort skýrsla er faglega unnin og hvort eitthvað vantar þar augljóslega eða má betur fara.

Sérstaklega skulu þeir huga að því hvort:

  • fullyrðingar og ályktanir í skýrslunni eru vel rökstuddar
  • taumur einhvers málsstaðar eða aðila máls er dreginn umfram það sem sanngjarnt er
  • samræmi er milli samantektar og niðurstaðna skýrslunnar að öðru leyti.

Ritrýnar senda stutt bréf með ábendingum um það sem má betur fara og hvort skýrslan:

  • stenst þau skilyrði sem nefnd voru hér að framan eða
  • mundi standast þau ef gerðar væru á henni þær breytingar sem þeir benda á eða
  • stenst þau ekki.

Ef skýrslan stenst dóm ritrýna kemur fram í henni að hún sé rýnd af óháðum sérfræðingum á sviðinu. Rýnar fá að sjá lokaútgáfu af skýrslunni áður en hún er birt.

Í samningum við verkkaupa er jafnan ákvæði um að skýrslur verði birtar á vefsvæði Hagfræðistofnunar. Æskilegt er að niðurstöður komi fyrir sjónir almennings, þótt þær falli ekki alls kostar að hagsmunum verkkaupa.

C00:03  Samgöngulíkan fyrir Ísland: Samgöngur á Íslandi í lok 20. aldar (Transport Model for Iceland: Interim Report No. 2) (pdf)

C00:02  Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 5 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 5) (pdf) 

C00:01  Vöruflutningar á íslenskum þjóðvegum í aldarlok (Goods Transport on Icelandic Roads) (pdf)

C99:11  Þjónustugjöld í flugi (User Charges for the Icelandic Civil Aviation Authority) (pdf) 

C99:10  Framleiðni íslenskra atvinnuvega (Productivity in Iceland) (pdf) 

C99:09  Kjaravísitölur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur,1990-1999 (Wage Indices for VR, 1990-99) (pdf) 

C99:08  Samanburður á lífskjörum á Íslandi og í Danmörku (Comparison of Standards of Living Between Iceland and Denmark) (pdf)

C99:07  Discarding Catch at Sea (pdf) 

C99:06  Implications of Responsible Post Harvesting Practices on Responsible Fishing (pdf) 

C99:05  Samgöngulíkan fyrir Ísland: Áfangaskýrsla nr. 1 (Transport Model for Iceland: Interim Report No. 1) (pdf)

C99:04  Kostnaður vegna slysa á börnum á Íslandi (pdf)

C99:03  Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 4 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 4) (pdf)

C99:02  Áhrif kvótaeignar á verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja (pdf) 

C99:01  Samgöngulíkan fyrir Ísland: Forgangsröðun hafnarframkvæmda (pdf)

C98:11  Fjármögnunarleiðir heilbrigðisþjónustu (pdf)

C98:10  Tölfræðileg greining á alvarlegum umferðarslysum á Íslandi 1970-1997 (Analysis of Serious and Fatal Traffic Accidents in Iceland, 1970-97) (pdf) 

C98:09  Yfirlit yfir ritaðar heimildir um hagnýtingu náttúruauðlinda og gjaldtöku fyrir nýtingu þeirra

C98:08  Samgöngulíkan fyrir Ísland: Upplýsingar um samgöngur á Íslandi (Transport Model for Iceland: Information on Transport Data) (pdf) 

C98:07  Kostnaður vegna sjóslysa á Íslandi (Cost of Accidents at Sea in Iceland) (pdf)

C98:06  Framfærslukostnaður og lögheimilisflutningar íslenskra námsmanna (pdf)

C98:05  Fjármögnun Sundabrautar (Financing the Sundabraut Project) (pdf)

C98:04  Tölfræðilegar aðferðir við fasteignamat (pdf)

C98:03  Samgöngulíkan fyrir innanlandsflug (pdf) 

C98:02  Atvinnuáhrif vegna Reykjavíkurflugvallar (pdf)

C98:01  Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 3 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 3) (pdf)

C96:04  Nýjar aðferðir við áhættustjórnun í bankakerfinu: Tillögur um undirbúning og framkvæmd (pdf)

C96:03  Kostnaður vegna umferðarslysa á Íslandi 

C96:02  Greining arðsemi vetrarþjónustu Vegagerðarinnar (pdf)

C96:01  Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 1 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 1) (pdf)

C90:01  Orkuverð á Íslandi (pdf)