Um Hagfræðistofnun

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsóknastofnun sem starfrækt er af Háskóla Íslands. Stofnunin heyrir undir Hagfræðideild á Félagsvísindasviði og er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs í hagfræði og skyldum greinum.

Starfsfólk

Mynd af Ágúst Arnórsson Ágúst Arnórsson Verkefnisstjóri 5254211 agustar [hjá] hi.is
Mynd af Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir Rannsóknamaður amj34 [hjá] hi.is
Mynd af Sigurður Jóhannesson Sigurður Jóhannesson Forstöðumaður 5255284 sjz [hjá] hi.is