Um Hagfræðistofnun
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsóknastofnun sem starfrækt er af Háskóla Íslands. Stofnunin heyrir undir Hagfræðideild á Félagsvísindasviði og er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs í hagfræði og skyldum greinum.
Starfsfólk
Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður
Tölvupóstur: sjz@hi.is
Sérsvið: Alþjóðahagfræði
Aðsetur: Oddi/ O3012
Kári Kristjánsson, hagfræðingur
Tölvupóstur: karikrist@hi.is
Sérsvið: Auðlindahagfræði
Stjórn
Image

Gylfi Zoega
prófessor í hagfræði, formaður.