Skammtímaspár um Hagstærðir
Hagfræðistofnun gefur út skammtímaspár um hagstærðir.
log: logri, lógariþmi
dlog( ): breyting í logra,
d( ): breyting
Gervibreytur: lokun lands=1 meðan landið er að miklu leyti lokað fyrir ferðamönnum, annars núll, o.s.frv.
Launajafna
Meðal skýribreytna eru frávik frá jafnvægisatvinnuleysi og langtímasambandi meðallauna og lágmarkslauna og frávik frá langtímakaupmætti, en hann vex með tímanum, dlog(launavísitala) = -0,041+ 0,016* dlog(launavísitala(-1)) + 0,183 * dlog(lágmarkslaun) - 0,0002 * d(atvinnuleysi) -0,0008 * atvinnuleysi(-1) + 0,0001 * lágmarkslaun(-1) / launavísitala(-1) -2,651e-05 * leitni -0,0055 * launavísitala(-1) / neysluverðsvísitala(-1) - 0,0009 * mánuður(1) + 0,003 * mánuður(2) + 0,0026 * mánuður(3) + 0,00198* mánuður(4) + 0,0028 * mánuður(5) + 0,0065 * mánuður(6) -0,0005* mánuður(7) -0,0017 * mánuður(8) + 0,0029 * mánuður(9) + 0,0005 * mánuður(10) + 0,0003* mánuður(11)
Atvinnuleysisjafna
Meðal skýribreytna eru frávik frá jafnvægisatvinnuleysi og hlutfallsleg laun miðað við útlönd, d(atvinnuleysi) = 2,50 -0,336* atvinnuleysi(-2) -0,942* launavísitala(-1)/gengisvísitala(-1) + 0,0087* leitni -0,620 * d(atvinnuleysi(-1)) +1,063 * lokun lands + 0,581* mánuður(1) +0,1739 * mánuður(2) + 0,0378* mánuður(3) + 1,013* mánuður(4) + 2,277* mánuður(5)-1,738* mánuður(6) -1,543* mánuður(7) + 0,430* mánuður(8) -0,058* mánuður(9) + 0,08* mánuður(10) -0,198* mánuður(11)
Gengisjafna
Meðal skýribreytna eru frávik frá hlutfallslegu verðlagi miðað við útlönd og meginvextir Seðlabanka, dlog(gengisvísitala) = 0,3769* dlog(gengisvísitala(-1)) +0,0140* (log((neysluverðsvísitala(-2))) - log((gengisvísitala(-2)))) -0,0018 * log(verðlag í viðskiptalöndum(-2)) + 0,009* (d(meginvextir Seðlabanka) - d(evruvextir)) * (1 - gjaldeyrishöft) -0,0202* (d(meginvextir Seðlabanka(-1)) - d(evruvextir(-1))) * (1 - gjaldeyrishöft(-1)) + 0,0257* d(lokun lands)
Verðjafna
Meðal skýribreytna eru hlutfallslegt verðlag miðað við útlönd, frávik frá jafnvægis atvinnuleysi og frávik frá langtímaleitni í íbúðaverði, dlog(neysluverðsvísitala) =-0,0544 -0,0236* dlog(neysluverðsvísitala(-1)) + 0,01543 * (dlog(gengisvísitala) + dlog(erlent neysluverð)) + 0,07712 * (dlog(gengisvísitala(-1)) + dlog(erlent neysluverð(-1)))-0,000329* atvl(-1) -0,01153 * (log(neysluverðsvísitala(-3)) - log(gengisvísitala(-3)) - log(erlent neysluverð(-3))) + 0,01744 * dlog(launavísitala) + -0,01715 * dlog(launavísitala(-1)) + 0,0080* dlog(launavísitala(-2)) +0,02332 * dlog(neysluverðsvísitala(-2)) + 0,0349 * (dlog(gengisvísitala(-2)) + dlog(erlent neysluverð(-2))) -0,0053203 * mánuður(1) +0,00502* mánuður(2) + 0,00269* mánuður(3) + 0,0017720* mánuður(4) + 0,00013 * mánuður(5) + 0,00236 * mánuður(6) -0,0031267 * mánuður(7) -1,230e-05* mánuður(8) + 0,0021080* mánuður(9) + 0,0015* mánuður(10) -0,00187* mánuður(11) + 0,0173* íbúðaverð(-1) / launavísitala(-1) -6,304e-06 * leitni
Íbúðaverðsjafna
Meðal skýribreytna eru frávik frá langtímahlutfalli íbúðaverðs og launa, dlog(íbúðaverð) = 0,234+ 0,1395* dlog(íbúðaverð(-1)) + 0,2051* dlog(íbúðaverð(-2))+0,000095 (íbúðaverð(-1)) / launavísitala(-1) -0,000045* leitni -0,001071* atvl(-1)-0,00098*meginvextir
Hagkerfið er nú að komast í gang í takt við að slakað er á hömlum vegna farsóttarinnar. Hér má sjá spár um það hvernig atvinnuleysi, verðbólga, laun, húsnæðisverð og gengi krónunnar bregðast við þessu. Vart þarf að taka fram að mikil óvissa er um allt sem spáð er.
- Spá 7.09.2022 (pdf)
- Spá 29.04.2022 (pdf)
- Spá 11.01.2022 (pdf)
Um þessar mundir er verið að aflétta hömlum á ferðum milli landa.Hér er spá um það hvernig atvinnuleysi, verðbólga, laun, húsnæðisverð og gengi krónunnar bregðast við þessu. Vart þarf að taka fram að mikil óvissa er um allt sem spáð er.
- Spá 2.09.2021 (pdf)
- Spá 7.06. 2021 (pdf)
- Spá 10.04 2021 (pdf)
- Spá 9.2. 2021 (pdf)