Skýrslur
C-Ritröð (C-Series)
Hagfræðistofnun reynir að láta óháða sérfræðinga rýna skýrslur sínar, ef tök eru á því. Ritrýnar starfa utan stofnunarinnar og Hagfræðideildar Háskóla Íslands og hafa sérþekkingu á því sviði sem fjallað er um
Skýrslur sem ritrýndar eru af óháðum sérfræðingum eru merktar með *
Hlutverk ritrýna er að skoða hvort skýrsla er faglega unnin og hvort eitthvað vantar þar augljóslega eða má betur fara.
Sérstaklega skulu þeir huga að því hvort:
- fullyrðingar og ályktanir í skýrslunni eru vel rökstuddar
- taumur einhvers málsstaðar eða aðila máls er dreginn umfram það sem sanngjarnt er
- samræmi er milli samantektar og niðurstaðna skýrslunnar að öðru leyti.
Ritrýnar senda stutt bréf með ábendingum um það sem má betur fara og hvort skýrslan:
- stenst þau skilyrði sem nefnd voru hér að framan eða
- mundi standast þau ef gerðar væru á henni þær breytingar sem þeir benda á eða
- stenst þau ekki.
Ef skýrslan stenst dóm ritrýna kemur fram í henni að hún sé rýnd af óháðum sérfræðingum á sviðinu. Rýnar fá að sjá lokaútgáfu af skýrslunni áður en hún er birt.
Í samningum við verkkaupa er jafnan ákvæði um að skýrslur verði birtar á vefsvæði Hagfræðistofnunar. Æskilegt er að niðurstöður komi fyrir sjónir almennings, þótt þær falli ekki alls kostar að hagsmunum verkkaupa.
C24:01 Virði veiðiréttar á laxi og silungi, *
C24:02 Staða efnahagsmála á haustmánuðum 2024
C23:03 Áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf (pdf) *, endurskoðuð í apríl 2024
C23:02 Spá um fjölda liðskiptaaðgerða 2023-2050 (pdf) *
C21:02 Áhrif jarðasöfnunar á byggð (pdf)
C21:01 Handbók um hagrænt umhverfismat (pdf)
C20:03 Áhrif fyrirtækja ríkis og sveitarfélaga á samkeppni (pdf) *
C20:02 Veiðigjöld Samherja á Íslandi og í Namibíu (pdf)
C20:01 Áhrif kolefnisgjalds á eldsneytisnotkun fyrirtækja (pdf) *
C19:06 Siglingar á Norðurslóðum (pdf)
- English Summary: Unlikely that transport over the Arctic provides a basis for a transhipment port in Iceland
C19:05 Náttúruvernd og byggðaþróun: Áhrif verndarsvæða á grannbyggðir (pdf) *
C19:04 Mat á umhverfiskostnaði af Hólasandslínu 3 (pdf) *
- Netviðauki I- Flutningsleiðir rafmagns (pdf)
- Netviðauki II- Verðmætamat á samfélagslega mikilvægum gæðum og þjónustu (pdf)
- Netviðauki III- Umhverfiskostnaður loftlína - aðalkonnun (pdf)
C19:03 Áhrif kolefnisgjalds á eldsneytisnotkun heimila (pdf) *
C19:02 Fyrirkomulag lyfsölu á Íslandi (pdf) *
C19:01 Þjóðhagsleg áhrif hvalveiða (pdf) *
Greinargerð vegna umræðu í fjölmiðlum um hvalveiðiskýrslu (pdf)
C18:08 Áhrif friðlýstra svæða á framleiðslu og atvinnu í næsta umhverfi (pdf) *
C18:07 Virði lax og silungsveiða (pdf) *
C18:06 Áhrif áfengis á þjóðarhag *
C18:05 Áhrif sykurneyslu á þjóðarhag *
C18:04 Áhrif fluglestar á byggð á Suðurnesjum *
C18:03 Öryggi á almennum markaði með rafmagn (pdf) *
C18:02 Greining á menntun, starfstéttum og atvinnugreinum á vinnumarkaði - stöðumat júní 2018 (pdf)
C18:01 Áhrif samningsins um Evrópskt efnahagssvæði á íslenskt efnahagslíf (pdf)
C17:07 Umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi (pdf) *
C17:06 Áhrif afnáms tolla og vörugjalda á verðlag (pdf) *
C17:05 Þjóðhagsleg áhrif reykinga á Íslandi (pdf) *
C17:04 Kostnaður vegna alþjónustu í póstflutningum (pdf)
C17:03 Ábúðarjarðir í ríkiseigu (pdf)
C17:02 Samanburður á þjóðhagslegum kostnaði rafbíla og bensínbíla (pdf) *
C17:01 Ísland og loftslagsmál (pdf)
C16:04 Eftirspurn íslenskra heimila eftir rafmagni (pdf)
C16:03 Frumvarp um námslán og námsstyrki (pdf)
C16:02 Rammaáætlun og þjóðhagsleg afkoma virkjana (pdf)
C16:01 Notendastýrð persónuleg þjónusta, kostnaðar- og ábatagreining (pdf) *
C15:05 Kostnaðar-ábatagreining á alhliða flugvelli í Hvassahrauni, Frumathugun (pdf)
C15:04 Mjólkurvörurframleiðsla á Íslandi - Staða og horfur (pdf)
C15:03 Efnahagsleg áhrif af styttingu framhaldsnáms (pdf)
C15:02 Þjóðhagsleg staða og þróun íslensks áliðnaðar (pdf)
C15:01 Auðlindarenta og nærsamfélagið (pdf)
Hagræn áhrif kvikmyndagerðar, ónúmeruð
Úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið og þróun sambandsins (pdf) (ónúmeruð)
C14:02 Kostnaður og ábati af smíði nýs Landspítala (pdf)
C13:04. Comparison of costs of different methods of administering Herceptin (trastuzumab) (pdf)
C13:03 Þjóðhagsleg áhrif sæstrengs (pdf)
C13:02 Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda (pdf)
C13:01 Breyting á fjölda ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins (pdf)
C12:06 The financial strength of the deposit guarantee schemes in the EU and Iceland (pdf)
C12:05 Opinber framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla og leikskóla (pfd)
C12:04 Kostnaður við umferðarslys árið 2009 (pdf)
C12:03 Áhrif þess að hækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu (pdf)
C12:02 Áhrif þess að lækka höfuðstól húsnæðislána um 10-25% (pdf)
C12:01 Útgerð smábáta: Krókabátar og línuívilnun (pdf)
C11:08 Greinargerð um afföll íbúðalána við stofnun nýju bankanna og kostnað við niðurfærslu lána (pdf)
C11:07 Staða og horfur svínaræktarinnar - Ísland og Evrópusambandið (pdf)
C11:06 Beint og óbeint framlag áliðnaðar til landsframleiðslu (pdf)
C11:05 Fyrirtækjaaðskilnaður á rafmagnsmarkaði (pdf)
C11:04 Hagfræðileg greining á nýtingu vatns (pdf)
C11:03 Þróun á húsnæðismarkaði og samanburður við önnur lönd (pdf)
C11:02 Áhrif tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu á komur erlendra ferðamanna (pdf)
C11:01 Fjárhagslegur aðskilnaður fiskveiða og vinnslu: Kostir og gallar (pdf)
C10:08 Gjaldtaka fyrir notkun samgöngumannvirkja (pdf)
C10:07 Opinber framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla og leikskóla (pdf)
C10:06 Notendastýrð persónuleg aðstoð og kostnaður við þjónustu við aldraða og fatlaða (pdf)
C10:05 Staða og horfur garðyrkjunnar: Ísland og Evrópusambandið (pdf)
C10:04 Skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir (pdf)
C10:03 Áhrif Keflavíkurflugvallar og Ásbrúar á atvinnuástand á Suðurnesjum (pdf)
C10:02 Þjóðhagsleg áhrif hvalveiða (pdf)
C10:01 Ástand og horfur á húsnæðismarkaði (pdf)
C09:06 Samanburður á ávöxtun lífeyrissjóða (pdf)
C09:05 Potential and economics of wetland restoration as climate change mitigation activity in Iceland (pdf)
C09:04 Íslensk bú í finnsku umhverfi (pdf)
C09:03 Verðmyndun á raforku til garðyrkjubænda (pdf)
C09:02 Samantekt um greinargerðir vegna Icesave-skuldbindinga (pdf)
C09:01 Fjöldi starfa og afleidd störf í landbúnaði (pdf)
C08:10 Áhrif stóriðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf (pdf)
C08:08 Hagfræðileg úttekt vegna tillagna um nýtt örorkumat og aukna starfsendurhæfingu (pdf)
C08:07 Möguleikar Íslendinga á þróunarsamvinnu í Karíbahafi (pdf)
C08:06 Rekstrarumhverfi á lyfjamarkaði (pdf)
C08:05 Spá um þörf fyrir leikskóla og grunnskóla á Seltjarnarnesi (pdf)
C08:04 Launamunur karla og kvenna. Rýnt í rannsóknir (pdf)
C08:03 Fjárhagsleg staða hafna (pdf)
C08:02 Ástand og horfur í verslun á Íslandi (pdf)
C08:01 Mat á þjóðhagslegum kostnaði landbúnaðar á Íslandi (pdf)
C07:12 Áhrif aflasamdráttar í þorski á fjárhag sveitarfélaga (pdf)
C07:10 Staða neytendamála á Íslandi. Hagfræðileg umfjöllun (pdf)
C07:09 Þjóðhagsleg áhrif aflareglu (pdf)
C07:06 Forgangsröðun fjárfestinga í innviðum II (pdf)
C07:05 Hlutur sjávarútvegs í þjóðarbúskapnum (pdf)
C07:04 Kostnaður og ábati Hafnfirðinga af hugsanlegri stækkun álvers (pdf)
C07:03 Áhrif stækkunar álversins í Straumsvík á tekjur Hafnarfjarðarbæjar og atvinnulíf í bænum (pdf)
C07:02 Kostir og gallar upptöku evru sem gjaldmiðils á Íslandi (pdf)
C06:04 Hagstjórnarumhverfið og sambýli atvinnuvega (pdf)
C06:03 Markmið landbúnaðarstefnunnar: Þrjár mögulegar leiðir (pdf)
C06:02 Áhrif raungengis á ferðaþjónustu (pdf)
C06:01 Spá um vinnuaflsþörf í heilbrigðiskerfinu (pdf)
C05:04 Þjóðhagsleg áhrif álverksmiðju Fjarðaáls á Reyðarfirði (pdf)
C05:03 Forgangsröðun í samgöngum (pdf)
C05:02 Spálíkan um eftirspurn eftir þjónustu Íslandspósts (pdf)
C05:01 Samanburður á beinni gjaldtöku og samfélagslegum kostnaði við flutninga (pdf)
C04:10 Reiknilíkan og nemendafjöldi framhaldsskóla (pdf)
C04:09 Hagstærðir VR - Skýrsla um þróun félagafjölda, launa, atvinnuleysis og tekjudreifingar á árunum 1987-2003 (pdf)
C04:08 Hvernig skal ákvarða hagræðingarkröfu fyrir dreifiveitur á Íslandi (pdf)
C04:07 Kostnaðargreining á heilbrigðisþjónustu (pdf)
C04:06 Lax- og silungsveiði á Íslandi. Efnahagsleg áhrif (pdf)
C04:05 Fjármögnunarmöguleikar fyrir Lýðheilsustöð (pdf)
C04:04 Hagræn stefnumótun fyrir Húnaþing vestra (pdf)
C04:03 Samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndunum og ríkjum Evrópusambandsins (pdf)
C04:02 Mat á þjóðhagslegri hagkvæmni Vestmannaeyjaganga (pdf)
C04:01 Eftirlitsiðnaðurinn á Íslandi – kostnaður og ábati (pdf)
C03:08 Flug- og ferðaþjónusta á Íslandi: Umfjöllun í tilefni af beiðni Ryanair um lækkun gjalda á Keflavíkurflugvelli (pdf)
C03:07 Menntareikningar (pdf)
C03:06 Áhrif rýmri veðheimilda Íbúðarlánasjóðs á húsnæðisverð og hagstjórn (pdf)
C03:05 Áhrif siglinga á Jökulsám á atvinnu í Skagafirði og þjóðarhag (pdf)
C03:04 Kostnaður vegna reykinga á Íslandi árið 2000 (pdf)
C03:03 Einkavæðing á Íslandi 1992-2003 (pdf)
C03:02 Aðstæður á sementsmarkaði á Íslandi (pdf)
C03:01 Fólk og fyrirtæki: Um búsetu og starfsskilyrði fyrirtækja á landsbyggðinni - Skýrslan kom út í bókarformi sjá B03:01
C02:04 Kostnaður og ábati kerfisbundinnar skimunar eftir krabbameini í ristli og endaþarmi (pdf)
C02:03 Samkeppnisstaða land- og sjóflutninga (pdf)
C02:02 Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins (pdf)
C02:01 Stytting grunn- og framhaldsskóla (pdf)
C01:05 Fjárstreymi í samgöngum (pdf)
C01:04 Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins (pdf)
C01:03 Greinargerð um efnahagslega og samfélagslega þætti matsskýrslu um álver í Reyðarfirði (pdf)
C01:02 Greinargerð um efnahagslega og samfélagslega þætti matsskýrslu um umhverfisáhrif Kárahnjúkavirkjunar (pdf)
C01:01 Reykjavíkurhöfn; Efnahagslegt vægi og umhverfi (pdf)
C00:03 Samgöngulíkan fyrir Ísland: Samgöngur á Íslandi í lok 20. aldar (Transport Model for Iceland: Interim Report No. 2) (pdf)
C00:02 Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 5 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 5) (pdf)
C00:01 Vöruflutningar á íslenskum þjóðvegum í aldarlok (Goods Transport on Icelandic Roads) (pdf)
C99:11 Þjónustugjöld í flugi (User Charges for the Icelandic Civil Aviation Authority) (pdf)
C99:10 Framleiðni íslenskra atvinnuvega (Productivity in Iceland) (pdf)
C99:09 Kjaravísitölur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur,1990-1999 (Wage Indices for VR, 1990-99) (pdf)
C99:08 Samanburður á lífskjörum á Íslandi og í Danmörku (Comparison of Standards of Living Between Iceland and Denmark) (pdf)
C99:07 Discarding Catch at Sea (pdf)
C99:06 Implications of Responsible Post Harvesting Practices on Responsible Fishing (pdf)
C99:05 Samgöngulíkan fyrir Ísland: Áfangaskýrsla nr. 1 (Transport Model for Iceland: Interim Report No. 1) (pdf)
C99:04 Kostnaður vegna slysa á börnum á Íslandi (pdf)
C99:03 Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 4 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 4) (pdf)
C99:02 Áhrif kvótaeignar á verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja (pdf)
C99:01 Samgöngulíkan fyrir Ísland: Forgangsröðun hafnarframkvæmda (pdf)
C98:11 Fjármögnunarleiðir heilbrigðisþjónustu (pdf)
C98:10 Tölfræðileg greining á alvarlegum umferðarslysum á Íslandi 1970-1997 (Analysis of Serious and Fatal Traffic Accidents in Iceland, 1970-97) (pdf)
C98:09 Yfirlit yfir ritaðar heimildir um hagnýtingu náttúruauðlinda og gjaldtöku fyrir nýtingu þeirra
C98:08 Samgöngulíkan fyrir Ísland: Upplýsingar um samgöngur á Íslandi (Transport Model for Iceland: Information on Transport Data) (pdf)
C98:07 Kostnaður vegna sjóslysa á Íslandi (Cost of Accidents at Sea in Iceland) (pdf)
C98:06 Framfærslukostnaður og lögheimilisflutningar íslenskra námsmanna (pdf)
C98:05 Fjármögnun Sundabrautar (Financing the Sundabraut Project) (pdf)
C98:04 Tölfræðilegar aðferðir við fasteignamat (pdf)
C98:03 Samgöngulíkan fyrir innanlandsflug (pdf)
C98:02 Atvinnuáhrif vegna Reykjavíkurflugvallar (pdf)
C98:01 Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 3 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 3) (pdf)
C97:09 Framleiðni innan atvinnugreina á Íslandi 1973-1994: Samanburður við Danmörku og Bandaríkin (pdf)
C97:08 Hlutdeild kvenna í heildartekjum íþróttahreyfingarinnar (pdf)
C97:07 Kynslóðareikningar fyrir Ísland (Generational Accounts for Iceland) (pdf), viðaukar (pdf)
C97:06 Veiðigjald og skattbyrði byggðarlaga (pdf)
C97:05 Bókaútgáfa á Íslandi árið 1995 (pdf)
C97:04 Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 2 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 2) (pdf)
C97:03 Forathugun á skipulagi samgöngumála (pdf)
C97:02 Menntun, mannauður og framleiðni (pdf)
C97:01 Staðsetning Reykjavíkurflugvallar (pdf)
C96:04 Nýjar aðferðir við áhættustjórnun í bankakerfinu: Tillögur um undirbúning og framkvæmd (pdf)
C96:03 Kostnaður vegna umferðarslysa á Íslandi
C96:02 Greining arðsemi vetrarþjónustu Vegagerðarinnar (pdf)
C96:01 Könnun á flutningum eftir vegakerfinu: Áfangaskýrsla nr. 1 (Goods Transport Survey: Interim Report No. 1) (pdf)
C95:09 Framreikningur heilbrigðisútgjalda (pdf)
C95:08 Bókaútgáfa á Íslandi árið 1994 (pdf)
C95:07 Samanburður á niðurstöðum OECD skýrslu og skýrslu Hagfræðistofnunar H.Í (pdf)
C95:06 Kostnaður við Lánasjóð íslenskra námsmanna og eiginfjárstaða sjóðsins um áramót 1994-1995 (pdf)
C95:05 Forathugun vegna könnunar á flutningum eftir vegkerfinu (pdf)
C95:04 Sex matarkörfur (pdf)
C95:03 Investment Opportunities in the Baltic States (pdf)
C95:02 Bókaútgáfa á Íslandi árið 1993 (pdf)
C95:01 Kostnaður vegna umferðarslysa 1993 (pdf)
C94:04 Ísland og Evrópusambandið (pdf)
C94:03 Keflavíkurflugvöllur: Tekjuöflunarleiðir og markaðssetning (pdf)
C94:02 Sameining orkufyrirtækja í Borgarfirði (pdf)
C94:01 Staða bílgreinarinnar í íslensku efnahagslífi (pdf)
C93:10 Verðnæmi eftirspurnar í innanlandsflugi: kostnaður, verðlagning og afkoma (pdf)
C93:09 Spálíkan fyrir nokkrar mikilvægar þjóðhagsstærðir, til skamms tíma (pdf)
C93:08 Útgjöld íslenskra ferðamanna erlendis: Tímabilið október til desember árið 1992 (pdf)
C93:07 Er hagkvæmt að taka upp þrípróf fyrir þungaðar konur? (pdf)
C93:06 Fiskvinnsla: Vinnslustöðvar, framleiðsla og útflutningur (pdf)
C93:05 Tekju- og gjaldaskipting í skráningum og skoðunum ökutækja (II) (pdf)
C93:04 Bókaútgáfa á Íslandi árin 1987-1992 (pdf)
C93:03 Stuðningur íslenskra stjórnvalda við landbúnað (pdf)
C93:02 Tannlæknadeild og arðsemi tannlæknamenntunar (pdf)
C93:01 Rekstur innlánsstofnana á Íslandi (pdf)
C92:12 Tjónabifreiðar (pdf)
C92:11 Tekju- og gjaldaskipting í skráningum og skoðunum ökutækja (pdf)
C92:10 Þjóðhagslegur kostnaður vegna reykinga árið 1990 (pdf)
C92:09a Mat á þjóðhagslegum ábata almenningsvagna, framhaldskönnun (pdf)
C92:09 Þjóðhagslegur ávinningur Hvalfjarðarganga (pdf)
C92:08 Þjóðhagsleg arðsemi menntunar (pdf)
C92:07 Fiskveiðar: Verðmæti og afkoma (pdf)
C92:06 Hagkvæmni sameiningar stofnana og fyrirtækja sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (pdf)
C92:05 Neytendur, GATT og verðlag landbúnaðarafurða (pdf)
C92:04 Samanburður á heilbrigðisútgjöldum Fyrri hluti (pdf)
C92:03 Starfsmenntun og atvinnulífið (pdf)
C92:02 Framkvæmdir og verktakar (pdf)
C92:01 Áætlun um sparnað á árinu 1992 (pdf)
C91:07 Verðmyndun og þróun matvöruverðs á Íslandi (pdf)
C91:06 Ákvæðisvinna og hlutaskipti í opinberum rekstri (pdf)
C91:05 Þjóðhagsleg hagkvæmni eflingar leikskóla og lengri skóladags í grunnskóla (pdf)
C91:04 Fjármagnsmarkaður og hagstjórn (pdf)
C91:03 Kostnaður og tekjur þjóðfélagsins vegna áfengisneyslu árin 1985-1989 (pdf)
C91:02 Efnahagssamvinna Evrópuþjóða og hagstjórn á Íslandi (pdf)
C91:01 Gengisstefna í opnu smáríki (Exchange Rate Policies in a Small Economy) (pdf)
C90:01 Orkuverð á Íslandi (pdf)