Header Paragraph

Fasteignaskattur - Ómögulegi skatturinn?

Image

Helgi Tómasson prófessor fjallaði um eðli fasteignaskatta og skyldra gjalda á málstofu 10. júní síðastliðinn. Hann ræddi eðli fasteignaskatta og skyldra gjalda og reifaði danskar og sænskar útfærslur. Hann lýsti einnig aðferðum við mat á eignum. Þá gerði hann grein fyrir því hvernig Markov-líkön nýtast við mat á áhrifum óvissu um tekju- og eignadreifingu.

Um 20 manns fylgdust með fyrirlestrinum á streymi og á fundarstað. Hér má finna glærur Helga og hér er upptaka af fyrirlestrinum.