Header Paragraph

Skortur á vinnuafli kyndir undir verðbólgu

Image

Líklegt er að þensla á vinnumarkaði setji svip á kaupkröfur í haust. Búast má við að heldur dragi úr verðhækkunum á næstu mánuðum, en ársverðbólgan haldist þó nálægt 10%, sjá nýja skammtímaspá um hagstærðir.