Header Paragraph

Málþing um rammaáætlun 19. maí í Þjóðminjasafni kl. 10-13

Image

Málþing um rammaáætlun var haldið í fundarsal Þjóðminjasafns við Suðurgötu fimmtudaginn 19. maí kl. 10 til 13 í samvinnu við rammaáætlun. Gestir voru um 40 í salnum og streymi.

Hér má finna upptöku frá fundinum. Glærur af einstökum erindum má auk þess finna hér á eftir. 

Dagskrá
10:00 Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

10:10 Hvernig eru umhverfisverðmæti metin? – Ståle Navrud prófessor í umhverfis- og auðlindahagfræði í Viðskiptaháskólanum í Ási í Noregi. 

11:00 Má nota hagrænar matsaðferðir til þess að forgangsraða verkefnum í rammaáætlun?– Kristín Eiríksdóttir

11:45 Pallborðsumræður
Umræðustjóri: Daði Már Kristófersson, stjórnarformaður Hagfræðistofnunar.
• Í pallborði:
o Jón Geir Pétursson
o Marta Rós Karlsdóttir
o Páll Erland
o Sverrir Jan Norðfjörð
o Tryggvi Felixson