Header Paragraph

Hagfræði - stjórnmál - menning, Þorvaldur Gylfason sjötugur

Image

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands býður til málþings í tilefni sjötugsafmælis Þorvalds Gylfasonar föstudaginn 29. apríl frá klukkan hálffimm til hálfsjö í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Dagskrá:

Gylfi Magnússon – ávarp

Stutt erindi 

Eduard Hochreiter - A lifelong friendship

Arne Jon Isachsen - Oil and gas extraction and economic rent - the case of Norway.

Lars Jonung - The problems of inflation targeting originate in the monetary theory of Knut Wicksell

Gauti Eggertsson - The aging hypothesis

Gylfi Zoega - The economics of dissent

Nýja stjórnarskráin

Katrín Oddsdóttir -  Nýja stjórnarskráin - áratug síðar og enn er barist

Tónlistaratriði

Bjarni Thor Kristinsson, Lilja Guðmundsdóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir flytja valin lög úr sönglagasafni Þorvalds Hann er eins og vorið.

Að málþingi loknu verður móttaka á Háskólatorgi