Hlutverk Hagfræðistofnunar

  • að afla þekkingar á hagkerfi og þjóðarbúskap Íslendinga
  • að efla tengsl rannsókna og kennslu og samhæfa rannsóknir í hagfræði sem unnið er að við Háskóla Íslands 
  • að styðja kennslu og þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum og veita nemendum í framhaldsnámi aðstöðu og búnað til rannsóknarstarfa eftir því sem kostur er
  • að stuðla að tengslum háskólans við atvinnu- og þjóðlíf og innlent og erlent vísindasamfélag
  • að sinna þjónustuverkefnum og ráðgjöf í hagfræði og skyldum greinum
  • að annast útgáfu og aðra kynningu á niðurstöðum hagfræðirannsókna
  • að gangast fyrir ráðstefnum, fyrirlestrum, námskeiðum, endurmenntun og hvers kyns annarri starfsemi, sem er til þess fallin að útbreiða hagfræðilega þekkingu
Image
""